Nú er sumarið liðið og tími til að halda áfram þeirri vinnu sem við byrjuðum á í vor. Trúnaðarráð verður kallað saman í byrjun nóvember, gert er ráð fyrir að þeir vinnuhópar sem settir voru á stofn í vor kynni sína vinnu og í framhaldi af því mun vinna að kröfugerð fyrir komandi kjaraviðræður fara að fullu af stað. Nánari dagsetning síðar, HM