Á heimasíðu NATCA (Norwegian air traffic controllers’ association) má lesa að Avinor hefur hótað flugumferðarstjóra í Bodö uppsögn Flugumferðarstjórinn hafði kvartað yfir því að dregið hefði úr flugöryggi í framhaldi af breytingum sem átt Avinor hefur gert á rekstri flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Bodö. NATCA vill meina að Avinor vilji setja „munnkurv“ á flugumferðarstjórann og bendir á hvaða afleiðingar það getur haft fyrir flugöryggi ef flugumferðarstjórar veigri sér við að tilkynna frávik sem þetta. Fyrir ykkur sem lesið norsku þá er tengill á fréttina:
http://pub.tv2.no/nettavisen/reiseliv/article296909.ece
og tengill inn á heimasíðu NATCA
http://natca.no/default.aspx?SideID=47