Flugumferðarstjórar hafa lengi undrast þá skipan Rannsóknarnefndar flugslysa að ekki hafi fundist þar innanborðs einstaklingur með menntun flugumferðarstjóra. Nú hefur loksins orðið breyting þar á en Hörður Arilíusson hefur verið gerður að nefndarmanni RNF.