Eftirfarandi tilkynning barst FÍF frá fjármálaráðuneytinu: Hér með er minnt á breytingu á útborgunardegi eftirágreiddra desemberlauna hjá Fjársýslu ríkisins en frá og með desember 2004 verður útborgunardagurinn um mánaðamótin des/jan en ekki nokkrum dögum fyrir jól, eins og tíðkast hefur.