Umsóknum fyrir Gullhvamm, vor 2005, skal skila fyrir miðnætti sunnudaginn 12.desember.

Smellið á eftrifarandi krækju til að sækja um https://www.iceatca.com/orlofshus_umsoknir_vor2005.html


Vortímabilið stendur frá föstudegi 7 . janúar til föstudagsins 13 . maí.

Sótt er um eina viku/helgi sem aðalval og 3 vikur/helgar til vara .

 

Verð fyrir hverja helgi er kr . 5 . 500 ,- en kr . 1 . 000,- fyrir hvern virkan dag .

 

Úthlutunarvika hefst á föstudegi kl . 1600 og lýkur næsta föstudag á eftir kl . 1500 . Helgi lýkur á miðnætti á sunnudegi .

 

Við úthlutun er fyrst farið eftir punktastöðu viðkomandi en síðan eftir starfsaldri ef punktastaða er jöfn .

Umsóknir um heilar vikur ganga fyrir umsóknum um stakar helgar .

 

Frekari spurningum skal beint til orlofsnefndar TP, LL eða HV í Reykjavík flugstjórn .