Nú styttist í aðalfund FÍF en þá verður kosið í nýja stjórn. Vitað er að Hlín býður sig fram til áframhaldandi formennsku, Ottó og Davíð til stjórnar og Sigmar til varamanns. Einar Hilmarsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér sem varamaður að þessu sinni.