Ágæt mæting var á félagsfundinn á fimmtudagskvöld þar sem nýr samningur var kynntur. Þeim sem óska frekari skýringa á einhverjum þáttum samnings er bent á að hafa samband við einhvern stjórnarmanna.  

Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta á mánudag og kjósa.  
Kveðja, 
stjórnin.