Kjarasamningur sem FIF og samninganefnd ríkisins skrifuðu undir um daginn var felldur í kosningu félagsmanna. Á næstu dögum verður samninganefnd ríkisins gerð grein fyrir niðurstöðunni og hefjast þá væntanlega fundarhöld vegna þessa í næstu viku.
Kjarasamningur sem FIF og samninganefnd ríkisins skrifuðu undir um daginn var felldur í kosningu félagsmanna. Á næstu dögum verður samninganefnd ríkisins gerð grein fyrir niðurstöðunni og hefjast þá væntanlega fundarhöld vegna þessa í næstu viku.