Tveir nýir flugumferðarstjórar hafa gengið í FÍF á síðustu vikum en það eru þeir Sigurvin Friðbjarnarson og Hrannar Þór Hallgrímsson sem báðir starfa í flugturninum á Keflavíkurflugvelli. Stjórn FÍF óskar þeim til hamingju með skírteinið og býður þá velkomna í félagið.