Umsóknir um Gullhvamm haustið 2005


Umsóknum um Gullhvamm skal skila gegnum heimasíðu FÍF fyrir miðnætti föstudaginn 9.september.

Bein tenging á umsóknareyðublaðið er: https://www.iceatca.com/orlofshus_umsoknir_haust2005.html

Hausttímabilið stendur frá föstudegi 23.september til föstudags 6.janúar 2006.  Sótt er um viku eða helgi sem aðalval og allt að 3 vikur eða helgar til vara.


Verð fyrir helgi er kr. 5.500,- og verð fyrir hvern virkan dag er kr. 1.000,-


Úthlutunarvika hefst á föstudegi kl. 1600 og lýkur næsta föstudag á eftir kl. 1500.


Við úthlutun er fyrst farið eftir punktastöðu viðkomandi en síðan eftir starfsaldri ef punktataðan er jöfn.  Umsókn um heila viku hefur forgang á umsókn um staka helgi.


Hægt er að skoða punktastöðuna á heimasíðu FÍF.
Bein tenging á punktastöðu er: https://www.iceatca.com/flugumferd/index.php?pid=46



Frekari spurningum skal beint til orlofsnefndar TP, LL eða HV.