Umsóknir um Gullhvamm og Aðalból sumarið 2006

 

Umsóknum um Gullhvamm og Aðalból skal skila gegnum heimasíðu FÍF fyrir miðnætti sunnudaginn 23.apríl 2006.
Bein slóð inn á umsóknareyðublaðið er: https://www.iceatca.com/flugumferd/orlofshus_umsoknir.html

 

Sumartímabilið stendur frá föstudegi 19.maí til föstudags 15.september 2006.  Sótt er um eina viku sem aðalval og allt að 3 vikur til vara.

Úthlutunarvika hefst á föstudegi kl.1600 og lýkur næsta föstudag á eftir kl.1500. 


Verð fyrir viku í Gullhvammi er kr. 15.000,- og Aðalbóli kr. 12.000,-


Við úthlutun er fyrst farið eftir punktastöðu viðkomandi en síðan eftir starfsaldri ef punktastaðan er jöfn.  Punktastöðuna er hægt að skoða á heimasíðu FÍF.  Til að gera það þarf að skrá sig inn undir Handbók og fara í liðinn Orlofshús, Punktastaða.

 

Frekari spurningum skal beint til orlofsnefndar SM, SJ eða LL.