Félagsfundur FÍF verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 13:00.
Dagskrá
- Kosning um umboð til stjórnar FÍF til að ganga frá samningum við Flugstoðir um lífeyrismál.
- Önnur mál.
Vegna óviðráðanlegra orsaka reyndist ekki hægt að boða fundinn með meiri fyrirvara og er beðist velvirðingar á því.
Kveðja,
Stjórnin