Félagsfundur FÍF verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 13:00.


Dagskrá


  1. Kosning um umboð til stjórnar FÍF til að ganga frá samningum við Flugstoðir um lífeyrismál.
  2. Önnur mál.

Vegna óviðráðanlegra orsaka reyndist ekki hægt að boða fundinn með meiri fyrirvara og er beðist velvirðingar á því.


Kveðja,

Stjórnin