Norðurlandaþing flugumferðarstjóra

Þing félagasamtaka flugumferðarstjóra á Norðurlöndum verður haldið á Kaffi Reykjavík 13. – 15. september nk. Þingið verður sett í Flugröst á fimmtudagskvöldið.


Flugumferðarstjórar frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnladi  sækja þingið en einnig verður viðstaddur ritstjóri The Controller www.the-controller.net sem er alþjóðlegt tímarit Flugumferðarstjóra.

FÍF minnir á að  félagsmenn, ásamt mökum, eru boðnir velkomnir til að hitta félaga frá Norðurlöndunum í Flugröst  eftir kl. 21:30.