Valdimar Ólafsson, yfirflugumferðarstjóri, varð bráðkvaddur miðvikudaginn 2. apríl. Valdimar var fyrsti formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra og hann var kjörinn fyrsti heiðursfélagi félagsins á 30 ára afmæli þess 1985. Jarðarförin fer fram í Fella- og Hólakirkju föstudaginn 11. apríl kl. 13:00
Vefstjóri2008-04-08T14:13:21+00:008. apríl 2008 14:13|