Um næstu mánaðarmót verða samningar FÍF lausir. Samninganefnd FÍF hefur hitt samningsaðila á tveim fundum og sá þriðji er að dagskrá í næstu viku.

Kjaramarkmið FÍF er áframhaldandi vinna við að ná þeim viðmiðum sem nefnd eru í réttarstöðunefndarskýrslunni frá 1997 og á þeim markmiðum sem voru fram fyrir kjarasamninginn 2008.

Þegar fer að líða á viðræðurnar mun félagsfundur verða boðaður þar sem farið verður í gang viðræðna og nánar í markmiðin.

Kveðja

Samninganefnd FÍF