Tilkynning frá IFATCA
Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra (IFATCA) hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem viðbrögð spænskra stjórnvalda vegna aðgerða spænskra flugumferðarstjóra eru fordæmd harkalega. Ganga samtökin svo langt að lýsa því yfir að öryggi loftfara í spænsku loftrými sé [...]