Fréttabréf IFALPA
Nú er komið út nýtt fréttabréf IFALPA (International Federation of Air Line Pilots' Associations). Í blaðinu er finna fjölda áhugaverðra greina. Smelltu hér til að skoða blaðið á pdf formi.
Nú er komið út nýtt fréttabréf IFALPA (International Federation of Air Line Pilots' Associations). Í blaðinu er finna fjölda áhugaverðra greina. Smelltu hér til að skoða blaðið á pdf formi.
Stjórnin minnir á að kjörfundur er opinn á skrifstofu félagsins til klukkan 20:00 í kvöld 25. febrúar og á morgun föstudaginn 26. febrúar frá klukkan 14:00 til 20:00. Vonandi sjá allir sér fært að mæta.
Aðalfundur Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF), haldinn í Reykjavík 22. febrúar 2010. samþykkir að fela stjórn og trúnaðarráði félagsins að hefja þegar í stað undirbúning atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls flugumferðarstjóra.
Ágætu félagsmenn Stjórnarkjör FÍF mun nú fara fram rafrænt í annað skipti. Í þetta sinn mun það fara fram á heimasíðu FÍF, www.iceatca.com. Til þess að kjósa þurfa félagsmenn að nota aðgang sinn að heimasíðunni. [...]
Ágætu félagsmenn Aðalfundur Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) verður haldinn mánudaginn 22. febrúar 2010 klukkan 2000 í sal BSRB, Grettisgötu 89. Léttar veitingar verða í boði að fundi loknum. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla félagsstjórnar [...]