Verkfalli FÍF lauk núna rétt í þessu, eða klukan 11:00. Félagið hefur þrisvar áður boðað verkföll og tvisvar byrjuðu verkföll sem síðan voru blásin af þar sem samningar voru undirritaðir. Þetta er því fyrsta verkfall í sögu félagsins sem lýkur án þess að samningar takist.
Samningafundur verið boðaður klukkan 13:00 í dag.
Næsta boðaða verkfall hefst á föstudaginn nk. frá klukkan 07:00 – 11:00