Á trúnaðarráðsfundi sem haldinn var 6. apríl sl. var ákveðið að boða til atkvæðagreiðslu um boðun yfirvinnubanns og frekari verkfallsaðgerða.
Kjörfundur verður haldinn á skrifstofu FÍF að Grettisgötu 89 á eftirfarandi tímum:
- Fimmtudagur 8. apríl klukkan 13:00 – 20:00
- Föstudagur 9. apríl klukkan 13:00 – 20:00
- Mánudagur 12. apríl klukkan 16:00 – 20:00
Í kjörstjórn eru Eva Dögg, Elín og Björg Unnur.