Kjarasamningur samþykktur
Kjarasamningur sem samninganefnd FÍF undirritaði 23. apríl sl við SA, fh Flugstoða ohf og Keflavíkurflugvallar ohf, og samninganefnd ríkisins, fh Flugmálastjórnar Íslands, hefur verið samþykktur. Já sögðu 57%. Nei sögðu 43% Kosningaþáttaka var 75,3%