Stjórnarkjör Félags íslenskra flugumferðarstjóra febrúar 2010.
Ágætu félagsmenn Stjórnarkjör FÍF mun nú fara fram rafrænt í annað skipti. Í þetta sinn mun það fara fram á heimasíðu FÍF, www.iceatca.com. Til þess að kjósa þurfa félagsmenn að nota aðgang sinn að heimasíðunni. [...]