Eins og menn þekkja er ágreiningur milli aðila um mörg atriði er snerta vinnutímann.  Tvennt er í stöðunni, að gera samkomulag um vinnutíma til ákveðins tíma (29. feb. 2008 eða gildistíma kjarasamnings) eða að fara með ágreininginn fyrir félagsdóm.  Stjórn FÍF leitar nú leiða til að ná samkomulagi við FMS, fréttir munu verða settar inn á heimasíðuna um leið og málin skýrast.
Stjórnin.