Stjórn FÍF vill benda félagsmönnum á að framundan er alþjóðaþing AFATCA, en það verður haldið í Taiwan frá 27. mars – 31. mars.  Félagið sendir fulltrúa á þingið en stjórnin vill benda á að allir geta komið með á eigin kostnað og nýtt sér tilboð sem eru í gangi fyrir þátttakendur á þinginu.
Við bendum fólki á að fara inn á heimasíðu IFATCA á www.ifatca.org og skoða hvað er í boði.

Stjórn FÍF