Ný stjórn FÍF hefur tekið til starfa og skipt með sér verkum. Formaður er Loftur Jóhannsson, varaformaður Davíð Heiðar Hansson, gjaldkeri Halldóra Klara Valdimarsdóttir, ritari Stefán B. Mikaelsson og meðstjórnandi Ottó G. Eiríksson. Stjórnin mun hittast fljótlega og skipa í nefndir.