Evrópufundur Alþjóðasamtaka flugumferðarstjóra (IFATCA) sem haldinn var í Serbíu dagana 19-21. október hefur sent frá sér meðfylgjandi ályktun. Þar fordæmir fundurinn mörg evrópsk flugstjórnarfyrirtæki fyrir að beita flugumferðarstjóra aðgerðum sem hafa bein áhrif á öryggi. Eru þar sérstaklega nefnd Avinor í Noregi, gríska ríkisstjórnin og AENA á Spáni.

IFATCA_PR_European_RM_221012