Lögfræðingur FÍF hefur tjáð mér að aðalmálflutningur í máli FÍF gegn ríkinu vegna vaktamála verði ekki í dag (mánudag 8. maí). Hinsvegar verður þinghald vegna málsins þar sem tekin verður afstaða til ýmissa athugasemda lögfræðings FÍF við málatilbúnað lögmanns ríkisins. Þetta þinghald er auðvitað öllum opið og verður kl. 14:00 í dag.
Formaður