Ákveðið var í Félagsdómi í morgun að aðalmeðferð í máli FÍF gegn fjármálaráðherra vegna einhliða breytinga á vaktakerfum í flugstjórnarmiðstöðinni fari fram mánudaginn 12. júní.
Niðurstaða liggur fyrir í kæru ríkislögmanns til Hæstaréttar en málinu var vísað af sjálfsdáðum frá Hæstarétti þar sem kæruheimild var ekki fyrir hendi.

Lesa má dóm Hæstaréttar sem og  úrskurð Félagsdóms á eftirfarandi tengli.
http://www.haestirettur.is/domar?nr=3944