Kenneth Eideberg, fulltrúi EUROCONTROL á vinnufundi flugumferðarstjóra/stjórnenda á Rangárbökkum í október, heldur fund með starfsmönnum Flugmálastjórnar í flugstjórnarmiðstöðinni 14. nóvember næstkomandi kl. 1800. Á fundinum mun Eideberg kynna skýrslu sína til samgönguráðherra vegna Rangárfundarins. Flugumferðarstjórar eru hvattir til að mæta.
Stjórn FÍF.