Að gefnu tilefni er rétt að taka fram:
Þeir flugumferðarstjórar sem fara á biðlaun um áramótin halda óbreyttri aðild að Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins. Framkvæmdastjóri sjóðsins hefur staðfest þetta.
Stjórnin