Á fundi stjórnar sjúkrasjóðs FÍF 18. september sl. var samþykkt að breyta reglum sjóðsins þannig að ein grein bætist við í lokin, 8. grein. Hún er svohljóðandi: „Heimilt er að greiða til heilsueflingar jafna upphæð til allra félagsmanna sé staða sjóðsins metin þannig.“ Þessari grein er bætt við til að laga reglur sjóðsins að þeirri framkvæmd sem þegar hefur verið tíðkuð.