Félagsfundur, mánudagskvöld 22. des, um málefni félagsmanna í Keflavík.
Á fundinn mun mæta:
Þórey Þórðardóttir, forstöðumaður réttindamála LSR. Hún mun fjalla um hvaða áhrif aðilaskiptin hafa á aðild að LSR.
Bjarni Guðmundsson, tryggingastærðfræðingur. Hann mun fjalla um samning FÍF við Flugstoðir, frá 3. jan. 2007.
Á fundinn mun mæta:
Þórey Þórðardóttir, forstöðumaður réttindamála LSR. Hún mun fjalla um hvaða áhrif aðilaskiptin hafa á aðild að LSR.
Bjarni Guðmundsson, tryggingastærðfræðingur. Hann mun fjalla um samning FÍF við Flugstoðir, frá 3. jan. 2007.
Stjórnin