Guðmundur Karl Einarsson hefur tekið að sér að sjá um vef félagsins. Þeim félagsmönnum sem vantar aðgang að vefnum er bent á að hafa samband við hann á netfang gk (hjá) iceatca.com.
Stjórn FÍF þakkar fráfarandi vefstjóra, Sigmari Ólafssyni, fyrir hans störf.