Almennar fréttir
Fréttabréf IFATCA
Smelltu hér til að skoða sumar fréttabréf IFATCA
Almennar fréttir
Smelltu hér til að skoða sumar fréttabréf IFATCA
10 August 2010 Air traffic controllers at the state-run Aeropuertos Españoles y Navegación Aérea (AENA) have voted 98 percent in favour of industrial action against a ferocious assault by the Spanish Socialist Workers’ Party (PSOE) [...]
Félag íslenskra flugumferðarstjóra hefur lýst yfir stuðningi við Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í kjarabaráttu þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugumferðarstjórum í morgun. Þar segir að Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn gegni afar mikilvægu hlutverki í [...]
Ágætu félagsmenn Stjórn FÍF vill benda félagsmönnum á að í kafla 2.6 í kjarasamningi félagsins eru sérstakar heimildir vegna sérstakra aðstæðna og vegna truflana á starfsemi vegna ytri aðstæðna. Isavia er þannig heimilt að bregða [...]
Kjarasamningur sem samninganefnd FÍF undirritaði 23. apríl sl við SA, fh Flugstoða ohf og Keflavíkurflugvallar ohf, og samninganefnd ríkisins, fh Flugmálastjórnar Íslands, hefur verið samþykktur. Já sögðu 57%. Nei sögðu 43% Kosningaþáttaka var 75,3%
Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning FÍF við SA, fh Flugstoða ohf og Keflavíkurflugvallar ohf, er hafin og stendur fram til kl. 12:00 föstudaginn 30. apríl.
Samninganefnd FÍF undirritaði nú rétt í þessu kjarasamning við SA, fh Flugstoða ohf og Keflavíkurflugvallar ohf, og samninganefnd ríkisins, fh Flugmálastjórnar Íslands. Kynningarfundur verður haldinn mánudaginn 26. apríl nk klukkan 20:00 í sal BSRB að [...]
Sameiginleg yfirlýsing Flugvirkjafélags Íslands og FÍF sem birtist í heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu má lesa hér. Loftur Jóhannsson formaður samninganefndar félagsins skrifaði sama dag fróðlega grein um verkfallsréttinn sem birtist í Fréttablaðinu undir heitinu 'Vægi Stjórnarskrárinnar'.
Atkvæðagreiðslu um boðun yfirvinnubanns sem verkfallsaðgerð lauk klukkan 20 í kvöld. Niðustaða verður kynnt í byrjun næstu viku en næsti samningafundur hefur verið boðaður mánudaginn 19. apríl nk.
Síðasti dagur til að greiða atkvæði um yfirvinnubann er á mánudaginn frá klukkan 16 til 20. Lokað verður um helgina.