Almennar fréttir
Félagsfundur mánudagskvöldið 19. des. kl. 2000.
Minnum á áður auglýstan félagsfund sem haldinn verður 19.des. kl. 20:00-21:00 í Borgartúni 28 þar sem fundarefnið er vaktamál.Stjórnin
Almennar fréttir
Minnum á áður auglýstan félagsfund sem haldinn verður 19.des. kl. 20:00-21:00 í Borgartúni 28 þar sem fundarefnið er vaktamál.Stjórnin
Allar upplýsingar um starfið er að finna á http://www.starfatorg.is/serfr_stjornun/nr/5084
Samkvæmt núgildandi kjarasamningi FÍF og SNR þá áttu laun að hækka um 4.85% frá 1. júlí 2005 auk þess sem 3% áttu að koma til viðbótar á launatöflu. Við samningsgerðina var alltaf hlaðreiknað, þ.e. fyrst [...]
Smellið hér
Umsóknum um Gullhvamm skal skila gegnum heimasíðu FÍF (smella á Umsókn um orlofshús hér vinstra megin) fyrir miðnætti fimmtudaginn 1.desember 2005. Vortímabilið stendur frá föstudegi 6.janúar til föstudags 19.maí. Sótt er um viku eða helgi sem [...]
Ég vil minna á að stjórn FÍF ákvað að bjóða félagsmönnum sínum upp á passamyndatöku þeim að kostnaðarlausu hjá Ásmynd, Hraunbæ 119 Reykjavík. Bent er á að starfsmenn hringi á undan sér og bóki tíma svo [...]
Þá er komið að því að ákveðnum hlutum af heimasíðunni verði læst. Þið ættuð að hafa fengið notendanafn og lykilorð sent til ykkar í tölvupósti en það getið þið notað þegar þið smellið á Handbók. [...]
Félagsfundur Verður haldinn í Borgartúni 28þann 1.nóv. kl. 20:00-22:00 Fundarefni: 1. a) Kynning á lyfjum/lyfjahópum sem hafa áhrif á heilbrigðisvottorð flugumferðarstjóra. b) Nýjar reglur væntanlegar um gildistíma læknisvottorða. (Þengill Oddson) 2. Kynning á leiðum í séreignasparnaði. [...]
á http://ifatca.org/press/press_rel.htm
IFATCA 22nd European Regional Meeting 14-16 October 2005 Rhodes “Air Traffic Controllers from 41 European Countries highlight serious concerns about European ATM” During the annual European Regional Meeting of the International Federation of Air Traffic [...]