Almennar fréttir
Kynning á nýgerðum kjarasamningi FÍF og ríkisins
Kynning á nýjum kjarasamningi fer fram í kvöld í Borgartúni 28, kl. 2000. Samningurinn verður kynntur og hvatt er til umræðu. Atkvæðagreiðsla um samninginn mun síðan fara fram á mánudagskvöldið 25. júlí, kl. 2000 að [...]