Almennar fréttir
Aðalfundur FÍF
Á aðalfundi félagsins nú í kvöld var kjöri stjórnar lýst, Hlín Hólm var kosin formaður, Davíð Hansson og Ottó Eiríksson voru kosnir stjórnarmenn, Sigmar Ólafsson og Einar Gunnar Karlsson voru kosnir varamenn. Stjórnin kynnti nýjar [...]