Niðurstöður kosninga um verkfallsboðun
Kosningar um boðun verkfalla til að þrýsta á um gerð kjarasamnings er lokið og voru niðurstöðurnar afgerandi en um 98% kusu með verfallsboðun. Kjörsókn var góð eða nálægt 70% félagsmanna. Framkvæmd verkfallanna hefur verið kynnt yfirstjórn [...]