Nýr formaður kjörinn
Ágætu félagsmenn Síðastliðið fimmtudagskvöld, 19. febrúar 2009, var haldinn aðalfundur FÍF. Mættu þar 25 félagsmenn. Kosning til stjórnar FÍF fór þannig að Ottó Garðar Eiríksson var kosinn formaður. Sigurður Hólmar Jóhannesson og Þröstur Jónsson voru [...]