Kjarasamningur samþykktur
Kjarasamningur FÍF og SA/Flugstoða/fjármálaráðherra sem undirritaður var 27. júní var samþykktur hjá félagsmönnum FÍF í rafrænni atkvæðagreiðsu. Á kjörskrá voru 106 og greiddu 88 atkvæði eða 83,02%. 66 eða 75% sögðu JÁ, 19 eða 22% sögðu NEI [...]