Leiðbeiningar til flugumferðarstjóra sem aðild eiga að B-deild LSR.
Vegna breytinga sem urðu skv. lögum um stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands nr. 102/2006 þurfa þeir flugumferðarstjórar sem aðild áttu að B-deild LSR í árslok 2006 að sækja um einstaklingsaðild að [...]