Aðild að LSR á biðlaunatíma
Að gefnu tilefni er rétt að taka fram:Þeir flugumferðarstjórar sem fara á biðlaun um áramótin halda óbreyttri aðild að Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins. Framkvæmdastjóri sjóðsins hefur staðfest þetta.Stjórnin
Að gefnu tilefni er rétt að taka fram:Þeir flugumferðarstjórar sem fara á biðlaun um áramótin halda óbreyttri aðild að Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins. Framkvæmdastjóri sjóðsins hefur staðfest þetta.Stjórnin
Vegna tölvupósts starfsmannastjóra Flugmálastjórnar til flugumferðarstjóra vill stjórn FÍF taka fram að félagið hefur ekki gert neina samninga við Flugstoðir, hvorki um lífeyrismál né annað.Baráttu kveðjur,Stjórnin
Launataxtar hækka um 2,9% 1. janúar 2007 Allir almennir kjarasamningar ríkisins við félög opinberra starfsmanna, félög innan ASÍ og fleiri, hækka um 2,90% 1. janúar 2007 í stað 2,25% skv. kjarasamningum. Forsendunefnd SA og ASÍ [...]
Stjórn og Öryggisnefnd Félags íslenzkra atvinnuflugmanna boðar til opins fundar á Hótel Nordica (sal HI) fimmtudaginn 14. desember n.k. kl. 14. um framtíð Keflavíkurflugvallar. FÍA vill með þessum fundi leita svara við spurningum um [...]
Folks, Australia has just started a recuitment campaign for experiencedcontrollers: http://airservicesaustralia.nga.net.au/mjs_customer_data/airservicesaustralia/job_files/2071/Global%20Search%20for%20Air%20Traffic%20Controllers.docGlobal Search for Air Traffic ControllersAirservices Australia has commenced a global recruiting campaign to selectand recruit experienced air traffic controllers.Placement opportunities are likely be available [...]
Félagsfundur í FÍF vísar til yfirtöku Flugstoða ohf á hluta starfsemi Flugmálastjórnar Íslands sbr. lög nr. 102/2006 um stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands. Hafi hagsmunir félagsmanna vegna fyrgreindrar yfirtöku/aðilaskipta, að mati félagsins, [...]
Félagsfundur FÍF verður haldinn miðvikudaginn 29. nóvember kl. 20:00 í Borgartúni 28. Dagskrá:1. Aðilaskipti um áramót.2. Styrkur til þeirra félagsmanna sem hugsanlega verða launalausir frá 1. janúar og fjármögnun hans.3. Önnur mál.
Kenneth Eideberg, fulltrúi EUROCONTROL á vinnufundi flugumferðarstjóra/stjórnenda á Rangárbökkum í október, heldur fund með starfsmönnum Flugmálastjórnar í flugstjórnarmiðstöðinni 14. nóvember næstkomandi kl. 1800. Á fundinum mun Eideberg kynna skýrslu sína til samgönguráðherra vegna Rangárfundarins. Flugumferðarstjórar eru [...]