Veikum flugumferðarstjóra skipað að vinna
Sá fáheyrði atburður varð í dag að flugumferðarstjóri, sem var veikur heima, var af Flugmálastjórn skipað að mæta þegar í stað til vinnu eftir að trúnaðarlæknir fyrirtækisins hafði metið hann hæfan til að gegna störfum. [...]