Málflutningur
Málflutningur í máli FÍF gegn fjármálaráðherra vegna einhliða breytinga Flugmálastjórnar á vaktkerfum í flugstjórnarmiðstöðinni fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur kl. 14:00 á mánudag 8. maí.
Málflutningur í máli FÍF gegn fjármálaráðherra vegna einhliða breytinga Flugmálastjórnar á vaktkerfum í flugstjórnarmiðstöðinni fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur kl. 14:00 á mánudag 8. maí.
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um lagabreytingartillögur, sem kynntar voru á síðasta aðalfundi, liggur fyrir.Allar breytingartillögurnar voru samþykktar með miklum meirihluta atkvæða. Breytingarnar taka gildi frá og með 1. maí 2006. Lögin verða uppfærð fljótlega og birt á heimasíðunni.
Fjármálaráðuneytið, Flugmálastjórn Íslands og Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli höfðu á mánudag, 24. apríl 2006, samband við stjórn FÍF vegna meintrar villu í framsetningu launaútreikningsins og óskuðu eftir að FÍF féllist á verulega lækkun á launabreytingum [...]
Stefna FÍF gegn fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins vegna einhliða breytinga Flugmálstjórnar Íslands á vaktkerfum í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík er komin á vefinn. Leiðin er: Handbók -> Dómsmál -> Vaktir í flugstjórnNjótið!Formaður
Umsóknir um Gullhvamm og Aðalból sumarið 2006 Umsóknum um Gullhvamm og Aðalból skal skila gegnum heimasíðu FÍF fyrir miðnætti sunnudaginn 23.apríl 2006.Bein slóð inn á umsóknareyðublaðið er: https://www.iceatca.com/flugumferd/orlofshus_umsoknir.html Sumartímabilið stendur frá föstudegi 19.maí [...]
Í síðustu viku kom til tals að FMS og FíF tækju aftur upp viðræður um vaktakerfi í flugstjórn með það fyrir augum að komast að samkomulagi sem allir gætu sætt sig við. Yfirmenn FMS settu [...]
Í frétt í Morgunblaðinu 17. mars 2006 er haft eftir upplýsingafulltrúa Flugmálastjórnar, Hjördísi Guðmundsdóttur, að rætur vaktkerfabreytinganna í flugstjórnarmiðstöðinni væri að rekja til reglugerða frá yfirstjórn flugmála í Evrópu. FÍF hefur nú fengið staðfest að [...]
Flugmálastjóri hefur ákveðið, að höfðu samráði við yfirmenn flugumferðarsviðs, „...að aðalvarðstjórar taki mið af aðstæðum í flugstjórn hverju sinni þegar fjallað er um beiðnir flugumferðarstjóra [til að „skreppa“ úr húsi eða að nýta sér leikfimiaðstöðu]“. [...]
Félag íslenskra flugumferðarstjóra hefur stefnt íslenska ríkinu til Félagsdóms vegna meintra brota Flugmálastjórnar Íslands á kjarasamningum aðila sem felast í einhliða breytingum Flugmálastjórnar á vaktkerfum í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík.Í töflunni hér að neðan er samanburður [...]