Refsiaðgerðir
Yfirstjórn flugumferðarsviðs Flugmálastjórnar Íslands hefur nú tekið upp þá nýjung í stjórnunarháttum sem felst í því að beita ákveðinn starfshóp refsiaðgerðum. Aðalvarðstjórar í flugstjórnarmiðstöðinni hafa fengið þau fyrirmæli að halda flugumferðarstjórum á vakt í flugstjórnarmiðstöðinni [...]