IFATCA hrósar nepölskum flugumferðarstjórum
IFATCA, alþjóðasamtök flugumferðarstjóra, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem nepölskum flugumferðarstjórum er þakkað fyrir ótrúlegt afrek í kjölfar jarðskjálftanna í Nepal. Þrátt fyrir að margir hefðu sjálfir misst húsin sín gerðu þeir sitt allra [...]