Morgunverðarfundur um áhrif flugs á Íslandi
Félag íslenskra flugumferðarstjóra vekur athygli á morgunverðarfundi um áhrif flugs á íslandi, sem haldinn verður á Hilton Reykavík Nordica, fimmtudaginn 23. febrúar frá 08.30 - 09.45. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.