Flugumferðarstjóri lést í jarðskjálftanum í Christchurch
Nú er staðfest að nýsjálenskur flugumferðarstjóri, Jillian Murphy, lést í jarðskjálfanum í Christchurch á Nýja Sjálandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem barst frá NZALPA (The New Zealand Air Line Pilots' Association). Jillian starfði lengi [...]