Atgervisflótti flugumferðastjóra
Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) lýsir áhyggjum af afleiðingum atgervisflótta sem brostinn er á í atvinnugreininni. Á skömmum tíma hafa 9 af alls 64 flugumferðarstjórum, sem starfa dagsdaglega við flugumferðarstjórn hérlendis, sagt upp störfum og haldið [...]