Félag íslenskra flugumferðarstjóra greiðir útfararstyrk vegna félagsmanna FÍF sem létu af störfum fyrir árið 2007. Þeir sem létu af störfum eftir það eiga rétt á útfararstyrk úr Styrktarsjóði BSRB.
Útfararstyrkur fyrir árið 2022 er 335.000 kr.
Hægt er að sækja um útfararstyrk með því að fylla út formið hér fyrir neðan.